Agú

Litriku og fallegu Agú barnafötin eru framleidd á Íslandi úr lífrænum bómullar efnum.

Yndisleg munstur og litir.
Hönnuður Agú er Brynja Dögg Gunnarsdóttir og var Agú stofnað 2012.

Agú