Blink - Augnmyndataka

Augnmyndataka Reykjavík sér um að mynda augu á einstaklingum/fjölskyldum/hópum. Hægt er að velja um 3 stærðir til að fá á prenti: 23x23 cm, 32x32 cm og 50x50 cm.
Rammar fylgja ekki með.
Það er 3-4 ára aldurstakmark (þurfa að geta setið kyrr og horft inn í myndavélina).
Tímapantanir fara fram á facebook og Instagram,
Við seljum einnig gjafabréf

Blink - Augnmyndataka