Design By Lind

Design By Lind gerir skartgripi, aðallega eyrnalokka, ásamt handmáluðum margnotapokum.
Eyrnalokkarnir eru unnir að mestu leiti úr endurunnu efni, svo sem ávaxtakössum. Pokarnir eru saumaðir úr afgangstextíl, gömlum fötum, afskorningum og þannig, sem amma mín saumar fyrir mig og ég mála á þá.
Ég er 15 ára og hefur Design By Lind verið vinnan mín með skóla, sl. ár

Design By Lind