Klaran.is

Klaran.is er vistvæn vefverslun, sem sérhæfir sig í umhverfisvænum og plastlausum vörum fyrir þig og heimiliđ. Klaran.is hefur alltaf velferð umhverfisins og einstaklingsins að leiðarljósi og athugar vel bakrunn allra vara, sem keyptar eru inn og býður einungis upp á siðferðislegar og gæðavottaðar vörur, sem við getum persónulega mælt með! Margnota býflugnavaxumbúðir í stað plast, utan um mat og náttúruleg sápu & hársápustykki, handunnin tyrknesk handklæði, Stálflöskur, sem halda vel heitu og köldu og úrval af ilmkjarnaolíum, eru meðal vara sem klaran.is er með.
Í nóvember náði klaran.is samning við The Conscious Step, sem framleiðir sokka og gefur til baka til góðra málefna af sölu hvers sokkapars. Þessi félasamtök eru til að mynda Keep a breast, The UN Trust Fund to End Violence Against Women, Conservation International, Oceana og Trees for the future. Sokkarnir eru úr lífrænni bómull og eru unnir í sjálfbæri framleiðslu. Sokkarnir koma í mörgum litum og mynstrum og eru með auka bólstrun undir ilinni. Henta vel í gjafapakkan handa einhverjum sem þér þykir vænt um eða handa sjálfum þér.

Klaran.is