Kolbrun

Kolbrun er umhverfisvænt fata- og skartgripamerki og vinnur með endurnýttan efnivið. Allar vörur frá Kolbrun eru framleiddar á Íslandi og allir skartgripir einstakir og uppunnir úr skarti frá skúffum kvenna víðs vegar um landið.

Kolbrun