Kram

Verslunin hefur verið rekin í Stykkishólmi síðan árið 2011 og
vefverslunin síðan árið 2016. Búðin er mjög gömul í grunninn og var
upphaflega bókabúð en hefur nú aukið talsvert við vöruúrvalið með
breyttum tímum. Við seljum bækur, ritföng, leikföng, garn, fatnað,
sælkeravörur og mjög mikið af heimilis og gjafavöru.

© 2020 by LambaMedia. Proudly created with Wix.com