Regnboginn

Regnboginn verslun er einstök og litrík verslun með gæðavörur fyrir börn.

Áhersla er lögð á að allir litir eru fyrir öll börn og fötin hjá Regnboganum eru litrík og skemmtileg, úr hágæða efni og framleidd á sjálfbæran hátt við siðferðislegar aðstæður.


Einnig er mikið úrval af vönduðum leikföngum og þar má helst nefna viðarleikföng úr opnum efnivið sem fær ímyndunarafl barna til að blómstra.

Regnboginn