Reykofninn

Reykofninn ehf er eitt elsta reykhús landsins, stofnaður árið 1977 í Kópavogi.
Fyrirtækið framleiðir og selur meðal annars 6 mismunandi tegundir af reyktum og gröfnum laxi, innanlands og erlendis.

Reykofninn