Hjá Svo margt fallegt færðu allt sem þarf til að mála gömlu húsgögnin þín og gefa þeim nýtt líf.
Tvær vandaðar og umhverfisvænar málningarlínur, áhöldin í verkefnið og skemmtilega viðbætur til að skreyta húsgögnin þín.
Fjölbreytt námskeið og persónulega þjónustu.