Vakir

Vakir er umhverfisvænt skartgripamerki og býr til einstaka skartgripi úr endurnýttu silfri. Mitt hjartans mál! er nýjasti skartgripurinn og er það mannshjarta umvafið jörðinni. Gripurinn er óður til jarðarinnar og minnir okkur á hversu mikilvægt það er að hugsa um umhverfið okkar þannig að hjarta okkar og aflifenda haldi áfram að slá.

Vakir