Unlabel.is

Geira Geirs Art

Listaverkin eru afrakstur samstarfs míns við náttúruna þar sem nátturan sér um að móta allt hráefnið sem ég finn í fjörunni. Fjörusteinar, sjórekið gler og rekaviður eru helstu hráefnin sem ég vinn með. Hvert listaverk er einstakt þó að stundum sé unnið með sama þema. Listaverkin eru fáanleg í ramma í stærð 23x23, eins og er hægt að velja hvítan eða svartan ramma. Í boði eru sérpantanir og vinn ég þá með viðskiptavinum við útfærslu á verkinu allt eftir þeirra óskum. Listaverkin eru fáanleg í vefverslun, sendum frítt á næsta pósthús.

facebook.png
instagram.png
pinterest.png
twitter.png