Unlabel.is

Studio Vast

Studio Vast er skapandi hönnunarstofa fyrir öll ykkar tilefni.
Okkar starfsemi er margvísleg:
-Við framleiðum íslenska hönnun/vörur eins og tækifæriskort, umhverfisvænan gjafapappír og taupoka sem koma í takmörkuðu upplagi, gjafavörur - myndir og kort eftir sérpöntunum.
-Við bjóðum upp á sérmerkingu kerta fyrir tilefni eins og fermingu, skírn, minningu
-Skrautritunar þjónusta í gestabækur og eftir sérpöntun
-Hönnun boðskorta fyrir fermingar og brúðkaup
-Almenn grafísk hönnun fyrir einstaklinga og fyrirtæki
-Sala á gæða teikni- og skrautritunar pennum frá Japan

facebook.png
instagram.png
pinterest.png
twitter.png