Innlend framleiðsla

Verslanirnar hér að neðan framleiða sínar vörur að mestu eða öllu leiti innanlands. Oft er um að ræða sérhönnun og því getur tekið lengri tíma að afgreiða vörunar. Allar nánari fyrirspurnir, er varða verð, sendingarkostnað eða annað slíkt, þurfa  að berast viðkomandi verslun, beint.