Handverk og hönnun

Verslanirnar hér að neðan bjóða upp á ýmsar handunnar vörur, sem eru ekki fjöldaframleiddar. Það getur haft í för með sér aðeins lengri afgreiðslutíma, þar sem vörurnar eru í mörgum tilfellum sérútbúnar fyrir hvern viðskiptavin.
Allar nánari fyrirspurnir, er varða verð, sendingarkostnað eða annað slíkt, þurfa  að berast viðkomandi verslun, beint.