Kaupstaður.net

Kaupstaður.net er netverslanamiðstöð íslenskra netverslana. Hérna geta allar íslenskar netverslanir verið skráðar, endurgjaldslaust.
Skilgreining Kaupstaðar.net á netverslun, er ákaflega víð, hérna eru litlir einyrkjar, sem selja sínar vörur í gegnum samfélagsmiðla, stórar og stöndugar netverslanir, fólk sem býr til sínar söluvörur og fyrirtæki sem selja áfram vörur, sem pantaðar eru erlendis frá.
Kaupstaður stendur fyrir ýmsum tilboðsdögum, sem öllum þeim er skráðir eru á síðuna, geta tekið þátt í, sé þess óskað.
Kaupstaður.net ber ekki ábyrgð á viðskiptum við þær netverslanir sem á skrá eru, tilboðum eða afhendingu vara.

Hafirðu hug á að starfa með okkur, vinsamlegast sendu tölvupóst á netfangið lambamediais@gmail.com fyrir nánari upplýsingar.